Umsókn um aukadaga fyrir skólasetningu 2020

Til að brúa bil frá þeim tíma er leikskólavistun lýkur og þar til nemendur byrja í 1. bekk,  er verðandi nemendum í 1. bekk boðið að nýta sér Frístundasel skólana fyrir skólasetningu. Við munum bjóða upp á hálfsdags- eða heilsdagsvistun dagana 17. - 24. ágúst, þar sem börnin koma til okkar og fá að kynnast aðeins skólalóðinni og skólanum áður en skólinn hefst. Lokað verður að skólasetningardag og mun svo vetrarstarfið hefjast miðvikudaginn 26. ágúst.

Síðasti skráningardagur er 9. ágúst
Eftir að skráning er staðfest er hún bindandi.

Frístundasel - reglur vegna þjónustu heilsdagsskóla

NESTI
Hægt er að velja hádegismat í Lágafellsskóla fyrir 400 kr á máltíðina og verða börnin þá að koma með 2 nesti með sér ef þau eru í heilsdagsvistuna. Ekki er boðið upp á hádegisverð þessa vistunardaga í Varmárskóla og þurfa börnin að koma með þrenn nesti dag hvern séu þau í heilsdagsvistun.

UMSÆKJANDI
HVAR / STAÐSETNING
VISTUNARTÍMI
HÁDEGISMATUR

*Stjörnumerkta reiti þarf að fylla út.

GJALDSKRÁ
Grunngjald fyrir hverja klukkustund í viðbótarvistun í frístundaseljum er kr. 350,-
Sjá nánar í GJALDSKRÁ

Athugið að ekki er veittur systkinaafsláttur í viðbótarvistun, þ.e. sérstökum opnunartímum frístundasels s.s. í jóla, páska- og vetrarfríum.
Sjá nánar í SAMÞYKKT UM SYSTKINAAFSLÁTTSjá 4. grein