Ungbarnaleikskólar og ungbarnadeildir
Ungbarnadeildir á leikskólum í Mosfellsbæ
Tvær ungbarnadeildir taka á móti börnum frá eins árs aldri. Þær eru staðsettar í leikskólunum Hlíð og Huldubergi.
Hlíð
- Hlaðhamrar 4.
- 566-7375.
- Símatími á milli kl. 8:30-10:00.
- hlid.leikskolinn.is.
Hulduberg
- Lækjarhlíð 3.
- 586-8170.
- Símatími á milli kl. 8:30-10:00.
- hulduberg.leikskolinn.is.
Ungbarnaleikskólar utan Mosfellsbæjar
Mosfellsbær er með samning við leikskólana Korpukot og Fossakot um leikskólavist fyrir börn frá 9 mánaða aldri.
Innritun fer þannig fram að foreldrar sækja sjálfir um leikskólapláss hjá þessum leikskólum og gera vistunarsamning um skólavistina. Sama gjaldskrá gildir og væru foreldrar með börn sín hjá sjálfstætt starfandi dagforeldrum. Þegar barnið hefur náð 2ja ára aldri lækkar leikskólagjald foreldra og niðurgreiðslur Mosfellsbæjar til leikskólans taka mið af raunkostnaði við rekstur leikskóla.
Fossakot
- Fossaleyni 4, 112 Rvk.
- 586-1838.
- fossakot.is.
Korpukot
- Fossaleyni 12, 112 Rvk.
- 586-1400.
- korpukot.is.