Skipulag og umhverfi

Byggingarmál

Hér má nálgast umsóknir, gögn og upplýsingar vegna byggingarmála í sveitarfélaginu. Í kortasjá eru aðgengilegar margvíslegar upplýsingar um fasteignir, umhverfi og veitur. Þar er einnig að finna teikningar af húsum í Mosfellsbæ

Dýrahald

Hér má finna upplýsingar um allt sem viðkemur dýrahaldi í Mosfellsbær sem og upplýsingar um meindýr og varnir.

Framkvæmdir

Umhverfissvið Mosfellsbæjar ber ábyrgð á framkvæmdum á vegum bæjarins. Hér má sjá upplýsingar um útboð og þær framkvæmdir sem eru í gangi hverju sinni.

Skipulagsmál

Hér má finna upplýsingar um aðalskipulag, deiliskipulag og svæðisskipulag í Mosfellsbæ.

Umhverfi

Mosfellsbær hefur metnaðarfulla stefnu í umhverfismálum og skipar umhverfið stóran sess í lífi bæjarbúa.

Þjónustustöð

Verkefni Þjónustustöðvar, sem einnig gengur undir nafninu áhaldahús, eru margvísleg. Þeirra á meðal er umsjón með dýrahaldi, sorphirða, hálkueyðing, veitur garðyrkja og fleira.

Veitur

Hitaveita Mosfellsbæjar var stofnuð árið 1943 og er eign Mosfellsbæjar.