Stofnstígur meðfram Vesturlandsvegi

13.03.2013 12:09

1. áfangi: Aðaltún - HamrahlíðÚtboð stofnstígur Vesturlandsvegi

Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í gerð malbikaðs göngustígs meðfram Vesturlandsvegi.
Um er að ræða jarðvinnu, lagnavinnu, landmótun og yfirborðsfrágang.

Helstu magntölur:

Uppgröftur 2700 m3
Fyllingar 3400 m3
Fráveitulagnir   710 m
Hitaveitulagnir   230 m
Malbikun 3920 m2
Þökulagnir  330 m2
Grassáning 2800 m2
Trjáplöntur 1338 stk
Uppsetning ljósastólpa     31 stk

 

Áætluð verklok 1.maí 2012.

Útboðsgögn á geisladisk verða afhent í Þjónustuveri Mosfellsbæjar, Þverholti 2,2. hæð frá og með þriðjudeginum 18. október 2011.
Ennfremur er hægt að nálgast gögnin hér á vef Mosfellsbæjarmeð því að smella hér

Tilboðum skal skilað í Þjónustuver Mosfellsbæjar, Þverholti 2,2. hæð fyrir kl. 11:00 þriðjudaginn 1. nóvember 2011, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.

Umhverfissvið Mosfellsbæjar

 

Til baka