Opnun útboðs - Hlégarður Mosfellsbæ, Framtíðarsýn - 1. áfangi

04.03.2021 14:45

Þann 4. mars 2021, kl. 11:30, voru opnuð tilboð í verkið „Hlégarður Mosfellsbæ, Framtíðarsýn - 1. áfangi“.

Athugasemdir fyrir opnun: Nei.

Eftirfarandi tilboð bárust: Upphæð:
HK Verktakar ehf.
79.588.296 kr.
Ístak hf.
72.336.144 kr.
Alefli ehf.
79.975.582 kr.
Borg Byggingarlausnir ehf.
64.261.231 kr.
   
Kostnaðaráætlun: 55.665.644 kr.

 

Athugasemdir eftir opnun tilboða: Tilboðsskrá verður yfirfarin v/mögulegra samlagningavilla. Nýtt samanburðarskjal verður gefið út.

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæjar.

Til baka