ÍÞRÓTTAHÚS AÐ VARMÁ - ALÚTBOÐ

13.03.2013 12:00

ÍÞRÓTTAHÚS AÐ VARMÁ - ALÚTBOÐ

Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í byggingu nýs íþróttahúss að Varmá.

Um er að ræða 1200 m² nýbyggingu sem staðsett verður norðaustan við núverandi íþróttamannvirki.
Í húsinu er 400 m² milligólf.
Áætlað rúmmál hússins er 11.000 m³.

Vettvangsskoðun verður fimmtudaginn 7. júní kl. 14 á verkstað.
Verkkaupi áætlar að húsið verði fokhelt 1. janúar 2013.

Útboðsgögn verða afhent á geisladiski í þjónustuveri Mosfellsbæjar
Þverholti 2 á 2. hæð frá og með mánudeginum 4. júní næstkomandi
eftir kl 13:00.

Tilboð verða opnuð þann 26. júní kl. 14 á bæjarskrifstofum
Mosfellsbæjar, 2. hæð, Þverholti 2 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.

Til baka