Opnuð tilboð í tímavinnugjald í viðhald á fasteignum Mosfellsbæjar

12.03.2013

Þann 12. mars 2013 kl. 14:00 var opnuð tilboð í tímavinnugjald vegna viðhalds á fasteignum Mosfellsbæjar.

MÁLUN   
9 Málningarþjónustan leiftur ehf  Málun  1.562.000 kr.
19 Málningarþjónusta Hannesar og Valgeirs Málun  1.681.000 kr.
12 Smíðavellir    Málun  2.545.140 kr.
5 Málningarþjónusta Jónasar ehf  Málun  2.712.250 kr. 
   
MÚRVERK   
11 Smíðavellir Múrverk  2.545.140 kr. 
   
PÍPULAGNIR   
18 Píp hf  Pípulagnir  2.331.790 kr.
10 Jó-Lagnir sf Pípulagnir  2.612.000 kr.
1 B. Markan Ehf Pípulagnir  3.217.400 kr. 
   
RAFLÖGN   
22 Rafgæði ehf Raflögn   2.233.900 kr.
2 Rafmögnun ehf Raflögn   2.379.000 kr.
14 Smíðavellir Raflögn   2.545.140 kr.
17 Elektrus ehf Raflögn   2.656.000 kr.
16 Rafdreifing ehf Raflögn   2.668.860 kr.
21 Enorma / Múrarinn Raflögn   2.775.330 kr.
6 Afltak efh  Raflögn   3.259.080 kr. 
   
TRÉSMÍÐI   
23 Hákon og Pétur ehf   Trésmíði  1.205.120 kr.
20 HP. Verk    Trésmíði  1.735.000 kr.
3 Nýbyggingar og viðhald  Trésmíði  2.120.000 kr.
15 JE. Skjanni Byggingaverktakar Trésmíði  2.144.000 kr.
13 Smíðavellir   Trésmíði  2.545.140 kr.
4 Alefli    Trésmíði  2.632.510 kr.
8 Jóhann Hauksson, trésmíði ehf Trésmíði  2.663.430 kr.
7 Afltak efh    Trésmíði  2.892.829 kr.

 

Þannig farið fram

Eftir er að yfirreikna og sannreyna tilboðin.

Til baka