Opnun tilboða í færanlegar kennslustofur

08.05.2013

3d-building-construction-image_1600x1200_78594Þann 7. maí voru opnuð tilboð í færanlegar kennslustofur að þeim viðstöddum sem þess óskuðu. - útboð 1250

Tilboð í fimm stofur  
 
     
1 Stálnagli ehf   
88.880.080
2 Eðalbyggingar ehf   
95.895.919
3 Vörðufell   
97.692.645
4 Tólf sf   
99.570.000
5 Byggingafélagið Sakki ehf   
105.093.839
6 Spænir ehf   
117.974.000
7 Trésmiðjan Sproti   
124.951.440
8 Uppstreymi ehf   
139.664.067
     
Tilboð í tvær stofur 
 
     
1 Eðalbyggingar ehf   
28.870.482
2 Vörðufell ehf   
29.194.187
3 Jón S Gunnarsson   
34.946.238
4 Einar P og KÓ   
35.941.820

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Mosfellsbær óskaði eftir tilboðum í 5 lausar kennslustofur. Um er að ræða þrjár stofur, samtengdar með millibyggingum, og tvær stakstæðar stofur. Alls eru stofurnar um 490 m2 og var heimilt  að bjóða tilbúnar stofur og / eða nýsmíði.
Stofurnar eiga að vera fullbúnar eigi síðar en 8. ágúst 2013. Innsend tilboð voru opnuð á staðnum þann 7. maí kl 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óskuðu.

Fyrirspurnir má senda til Jóhönnu B. Hansen, framkvæmdastjóra Umhverfissviðs Mosfellsbæjar á netfang jbh@mos.is.

Til baka