Opnun útboðs á endurnýjun ytra byrðis á Hlégarði

20.09.2013

Þann 17. september kl. 14:00 á Bæjarskrifstofu Mosfellsbæjar voru opnuð útboð á endurnýjun ytra byrðis á Hlégarði að þeim viðstöddum sem þess óskuðu. Auglýsing um útboð Hlégarður
Um er að ræða niðurrif núverandi klæðningar, ísetningar glugga og múrkerfi.

Eftirfarandi tilboð bárust.

1.   Verkvík - Sandtak Kr: 36.964.000
2.   X - JB ehf. Kr: 22.651.233
3.   Múr og Meira ehf. Kr: 33.745.570
4.   Stálnagli ehf. Kr: 23.919.520
5.   Magnús og Steingrímur ehf. Kr: 28.607.000
6.   Hákon og Pétur ehf.  Kr: 21.991.120 
7.   Einar Pé og Kó sf. Kr: 20.830.894
8.   Jáverk Kr: 29.641.266
9.   Ás - smíði ehf. Kr: 33.398.100
10. Eiríkur og Einar Valur Kr: 23.334.100
   
Kostnaðaráætlun hönnuða Kr: 28.277.300

Þannig farið fram.

Verki verður að fullu lokið í ágúst 2014.

Til baka