Opnun tilboða – Gatnagerð í Mosfellsbæ 2015

19.05.2015

Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskaði eftir tilboðum í verkið: Yfirlagnir og viðgerðir gatna 2015. Um er að ræða viðgerðir á malbiki gatna og yfirlagnir á götum í Mosfellsbæ.

Tilboð voru opnuð dags. 19.05.2015 kl.14:00 að þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óskuðu.

Eftirfarandi tilboð bárust:

  • Loftorka Reykjavík - 44.613.400 kr.
  • Malbik og völtun ehf. - 40.003.500 kr.
  • Fagverk verktakar - 46.602.800 kr.
  • Malbikunarstöðin Höfði - 47.786.000 kr.
  • Hlaðbær Colas - 46.336.340 kr.

Kostnaðaráætlun: 46.458.500 kr.

Engar athugasemdir komu fram við opnun tilboða.

 

Til baka