Opnun tilboða – Vatnsveitulögn í Mosfellsdal, við Helgafell

26.02.2016
Mosfellsbær óskaði nýverið eftir tilboðum í endurnýjun vatnslagna frá Vesturlandsvegi að Hlaðgerðarkotsvegi, við Þingvallaveg. Um var að ræða jarðvinnu, söndun og lagningu 1.860m langrar vatnslagnar ásamt frágangi á skurðstæði og jarðvegsyfirborði. Tilboð voru opnuð fimmtudaginn 25. febrúar kl: 14:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óskuðu.

 

Eftirfarandi tilboð bárust: 
Bjóðandi:     Upphæð: 
Óskarverk ehf     20.492.200 kr. 
Steingarður ehf    36.917.000 kr. 
Gleipnir verktakar ehf     21.783.000 kr. 
Línuborun ehf     17.088.000 kr. 
Lex superior slf    20.128.400 kr. 
VGH mosfelsbæ ehf    20.990.400 kr. 
Kostnaðaráætlun     25.700.000 kr. 
  
Engar athugasemdir komu fram við opnun tilboða.

 

Til baka