Opnun útboðs – í hönnun á Helgafellsskóla

15.04.2016
Mosfellsbær óskaði nýverið eftir tilboðum í hönnun á Helgafellsskóla. Tilboð voru opnuð miðvikudaginn 14. april 2016 kl. 11.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óskuðu. 

 
Eftirfarandi tilboð bárust:     
       
Bjóðandi: Gæðaþættir Tilboðsupphæð Samtals
  stig kr. stig stig


   
Yrki arkitektar 50 68.537.280 ISK    50 100 
Kanon arkitektar 50 72.478.471 ISK    48,97 98,97
Lota og Zeppelin / Plús arkitektar 50 86.633.840 ISK    40,97
90,97
Arkitektastofan OG 44 93.558.000 ISK    37,93 81,93
Úti og inni arkitektar 28 97.148.792 ISK    36,53 64,53
Mannvit og Batteríið arkitektar 50 99.274.896 ISK    35,75 85,75
Efla og Hornsteinar arkitektar 48 103.206.750 ISK    34,39 82,39
Arkís arkitektar 50 104.326.842 ISK    34,02 84,02
Verkís og VA arkitektar 50 107.830.400 ISK    32,91 82,91
A2F arkitektar 44 113.420.630 ISK    31,29 75,29

 

Engar athugasemdir komu fram við opnun tilboða.Til baka