Opnun útboðs - Skólalóð við Brúarland

26.04.2016
Umhverfissvið Mosfellsbæjar óskar eftir tilboðum í endurgerð á um 1200 m² lóð við Brúarland. Í frágangi fólst m.a. að girða af leiksvæði, uppsetning leiktækja og gerð þrautabrautar.
Tilboð voru opnuð dags. 26.04.2016 kl.14:00 að þeim bjóðendum viðstöddum sem þess óskuðu.

Bárust eftirfarandi tilboð: 

Markverk ehf.     8.981.700 kr. 

Engar athugasemdir komu fram við opnun tilboða.

Til baka