Opnun útboðs - Íþróttagólf að Varmá.

06.05.2019
Þann 6. maí 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið íþróttagólf að Varmá "Fjaðrandi íþróttagólf".

Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Álfaborg kr.  79.000.000.- 
Á. Óskarsson - tilboð 1 kr.  71.969.867.- 
Á. Óskarsson - tilboð 2 kr.  77.783.117.- 
Egill Árnason kr.  49.633.900.- 
Parketgæði kr.  83.470.000.- 
     
Kostnaðaráætlun hönnuða  kr.  58.400.000.- 

Engar athugasemdir voru gerðar eftir opnun

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæjar.
Til baka