Opnun útboðs - Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi

19.08.2019

Þann 16. ágúst 2019 kl. 13:00 voru opnuð tilboð í verkið Vatnstankur í Úlfarsfellshlíðum 1. og 2. áfangi".

Engar athugasemdir bárust fyrir opnun.

Eftirfarandi tilboð bárust:

Steinmótun ehf. kr.  151.240.000.-
Loftorka kr.  129.700.000.-
Knekti ehf. kr.   190.525.000.-
Háfell ehf. kr.  139.774.000.-
Ístak hf. kr.  112.156.308.-
Borgarverk ehf. kr.  94.585.000.-
Borgarvirki kr.  87.743.000.-
Urð og grjót ehf. kr.  102.522.800.-
Karina ehf.  kr.  128.172.000.-
     
Kostnaðaráætlun hönnuða  kr.  112.698.600.- 

Athugasemdir voru gerðar eftir opnun:  Nei.

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæjar.

Til baka