Tillaga að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis, kynning fyrir íbúa Helgafellshverfis

29.10.2019

Mánudaginn 28. október sl. var haldinn kynningarfundur á tillögu að deiliskipulagsbreytingu 4. áfanga Helgafellshverfis. Haldnar voru fjórar kynningar og að þeim loknum voru umræður um málin. Meðfylgjandi eru þær kynningar sem haldnar voru:

Ólafur Melsted
Skipulagsfulltrúi

Til baka