Opnun útboðs - „Súluhöfði - Stígar og jarðvegsmanir“

27.08.2020

Þann 27. ágúst 2020 voru opnuð tilboð í verkið „Súluhöfði - Stígar og jarðvegsmanir“.

Athugasemdir fyrir opnun: Nei.

Eftirfarandi tilboð bárust: Upphæð:
Dráttabílar Vélaleiga ehf. 29.591.000 kr.
Meiriháttar ehf. 48.749.000 kr.
Gleipnir verktakar ehf. 32.000.000 kr.
Stéttafélagið ehf. 29.380.500 kr.
Steinmótun ehf. 17.915.000 kr.
Karína ehf. 20.598.200 kr.
Jarðtækni ehf. 30.919.000 kr.
Hellulist ehf. 32.225.000 kr.
H45 ehf. 30.474.000 kr.
   
Kostnaðaráætlun hönnuða: 29.699.500 kr.
   
Athugasemdir eftir opnun tilboða: Nei
   

Fyrirvari um yfirferð tilboða að hálfu Mosfellsbæjar.

Til baka