Tilkynningar um afgreiðslu skipulags

Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu og deiliskipulagstillagna

15.12.2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum 14. nóvember 2018 samþykkt eftirtaldar aðal- og deiliskipulagstillögur, sem athugasemdir höfðu verið gerðar við í auglýsingu.
Meira ...

Tilkynning um afgreiðslu aðalskipulagstillögu

06.12.2018
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum þann 31. október 2018 samþykkt eftirfarandi tillögu að breytingu á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, sem athugasemd hafði verið gerð við í auglýsingu: Stök íbúðarhús í Mosfellsdal, breyting á skipulagsákvæðum.
Meira ...

Framkvæmdaleyfi fyrir Sandskeiðslínu I

10.07.2017
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar samþykkti á fundi sinum þann 22. mars 2017 að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets hf. vegna Sandskeiðslínu I innan sveitarfélagsmarka Mosfellsbæjar.
Meira ...

Miðsvæði við Sunnukrika, óveruleg breyting á aðalskipulagi 2011-2030

25.09.2015 Miðsvæði við Sunnukrika, óveruleg breyting á aðalskipulagi 2011-2030
Bæjarstjórn samþykkti þann 9. september óverulega breytingu, sem felst í því að á miðsvæði við Sunnukrika verða heimilar allt að 100 íbúðir auk annarrar starfsemi sem almennt er heimil á miðsvæðum. Breytingin bíður staðfestingar Skipulagsstofnunar.
Meira ...

Tilkynning um framkvæmdaleyfi: Grjótnám í Seljadal

05.11.2014 Tilkynning um framkvæmdaleyfi: Grjótnám í Seljadal
Mosfellsbær hefur þann 22. október 2014 gefið út framkvæmdaleyfi skv. 13. og 14. gr. skipulagslaga til Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf. fyrir efnistöku, allt að 60 þús. m3 tímabundið fram til 9. október 2015, í grjótnámu í Seljadal um 3 km austan Hafravatns. Um er að ræða framhald efnistöku samkvæmt samningi Reykjavíkurborgar og Mosfellsbæjar frá 1985.
Meira ...

Tilkynning um afgreiðslur deiliskipulagstillagna

16.05.2014 Tilkynning um afgreiðslur deiliskipulagstillagna
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur á fundi sínum 23. apríl 2014 samþykkt eftirtaldar deiliskipulagstillögur, sem athugasemdir höfðu verið gerðar við í auglýsingu eða grenndarkynningu:
Meira ...

Afgreiðsla Bæjarstjórnar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030

09.07.2013

9.7.2013: Afgreiðsla Bæjarstjórnar á aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030Þann 26. júní samþykkti Bæjarstjórn tillögu að aðalskipulagi Mosfellsbæjar 2011-2030, og bíður hún nú staðfestingar Skipulagsstofnunar.

Meira ...

30.12.2010: Tilkynning um samþykkt deiliskipulög

31.12.2010

Bæjarstjórn samþykkti í desember deiliskipulag Lækjarness og deiliskipulag Miðbæjar, sem auglýst voru skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga og athugasemdir höfðu borist við. 

Meira ...

18.03.2010: Framkvæmdaleyfi fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar

18.03.2010
17. mars 2010 gaf Mosfellsbær út framkvæmdaleyfi til handa Vegagerðinni fyrir tvöföldun Vesturlandsvegar milli Hafravatnsvegar og Þingvallavegar og tengdum framkvæmdum.
Meira ...

Auglýsing

06.01.2010
Um ýmislegt
Meira ...

30.12.2009: Tilkynning

06.01.2010
um skipulagsáætlanir og breytingar á skipulagsáætlunum í Mosfellsbæ, sem samþykktar voru og/eða tóku gildi 2009.
Meira ...