Fréttamynd14/11/19

Fjölnota íþróttahús vígt að Varmá

Nýtt fjölnota íþróttahús var vígt að Varmá laugardaginn 9. nóvember við hátíðlega athöfn. Húsið er sérútbúið fyrir knattspyrnu en einnig eru þar þrjár hlaupabrautir ásamt göngubraut umhverfis völlinn...
14/11/19

Tilkynning frá Veitum

Rafmagnslaust í hluta Mosfeslldals kl. 13:00-16:00 og við Völuteig kl. 18:00-21:00 fimmtudaginn 14. nóvember.

13/11/19

Minnkandi vatnsþrýstingur í Mosfellsbæ næstu 3-4 klst.

Vegna tenginga á stofnæð þá verður minnkandi vatnsþrýstingur hjá megninu af Mosfellsbæ næstu 3-4 klst. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda. Unnið er að lagfæringu.
12/11/19

Vinna við aðveitulagnir norðan Bjarkarholts - áhersla lögð á lágmarks röskun

Í tengslum við uppbyggingu nýrra húsa við Bjarkarholt stendur yfir vinna við allar aðveitulagnir norðan götunnar. Áhersla er lögð á að röskun á starfsemi við götuna verði sem minnst á...
12/11/19

Frábært tækifæri fyrir frumkvöðla - Umsóknarfrestur til 14. nóv.

Menningar- og nýsköpunarnefnd auglýsir eftir umsóknum um þróunar- og nýsköpunarviðurkenningu Mosfellsbæjar 2019. Hér er um að ræða tækifæri fyrir frumkvöðla sem hafa hugmyndir um nýsköpun til að koma...
11/11/19

Viðurkenning fyrir verkefni í þágu fjöl-/tvítyngdra

Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu (SSH) hlutu viðurkenningu fyrir tvö Erasmus+ verkefni: „Stuðningur til að efla læsi og aðlögun fjöl-/tvítyngdra í grunnskólum“ og „Starfsspeglun í kennslu og...
Skoða fréttasafn
16/11/19

Basar 2019

Hinn árlegi basar á vegum félagsstarfs eldri borgara í Mosfellsbæ verður haldinn laugardaginn 16. nóvember kl. 13:30-16:00 á Eirhömrum.
19/11/19

Námsaðstoð Rauða krossins

Námsaðstoð alla þriðjudaga, í okt. og nóv., frá kl. 14:00-15:30 á bókasafni Mosfellsbæjar og á skólabókasafni Lágafellsskóla.
21/11/19

Bókmenntahlaðborð 2019

Hið árlega Bókmenntahlaðborð í Bókasafni Mosfellsbæjar verður haldið fimmtudaginn 21. nóvember kl. 20:00-22:00. Fimm rithöfundar lesa upp úr verkum sínum og taka þátt í umræðum.
Næstu viðburðir