Gjaldskrár

Bæjarstjórn Mosfellsbæjar ákvarðar álagingu gjalda, sem standa ásamt skatttekjum straum af rekstri sveitarfélagsins. Gjöld eru ákvörðuð árlega í tengslum við fjárhagsáætlunagerð. Skatttekjur sveitarfélagsins standa saman af útsvari, fasteignagjöldum og lóðarleigu. Útsvarshlutfall er 14,48%
Hér eru tenglar á allar gjaldskrár vegna þjónustu á vegum Mosfellsbæjar raðað í stafrófsröð.

Hér eru umsóknir tengdar dagforeldrum, leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar, um tónlistarnám, frístundasel og fleira

Hér eru tenglar á allar umsóknir á vegum Mosfellsbæjar er varða menningarmál sem og þróunar- og ferðamál.

Hér eru tenglar á gjaldskrár vegna framkvæmda- og byggingarmála, sem og skipulags- og umhverfismála, svo sem vegna hundahalds og fleira.

Hér má finna gjaldskrár er varða stjórnsýslu Mosfellsbæjar og gjaldskrár sem tengjast sköttum og gjöldum á borð við fasteignaskatta, holræsagjöld og fleira.

Hér eru gjaldskrár tengdar velferðarþjónustu Mosfellsbæjar, svo sem vegna ferðaþjónustu fatlaðra, liðveislu, heimaþjónustu og fleira.