Nýir tímar í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu

07/10/2019Nýir tímar í samgöngum á höfuðborgarsvæðinu
Ríkið og sex sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, Garðabær, Hafnarfjörður, Kópavogur, Mosfellsbær, Reykjavík og Seltjarnarnes hafa undirritað tímamótasamkomulag um metnaðarfulla uppbyggingu á samgönguinnviðum og almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu til fimmtán ára.
Meira ...

Glæsilegt aðkomutákn vígt við Úlfarsfell

07/10/2019Glæsilegt aðkomutákn vígt við Úlfarsfell
Á 30 ára afmæli bæjarins hinn 9. ágúst 2017 var tekin ákvörðun um að efna til hönnunarsamkeppni um aðkomutákn Mosfellsbæjar. Alls bárust 34 tillögur en höfundar vinningstillögunnar eru þau Anna Björg Sigurðardóttir arkitekt og Ari Þorleifsson byggingafræðingur.
Meira ...

Samgönguvikan gekk vel fyrir sig

07/10/2019Samgönguvikan gekk vel fyrir sig
Nú er nýlokið í Mosfellsbæ alþjóðlegri samgönguviku, sem fram fer dagana 16.-22. september á hverju ári um alla Evrópu. Mosfellsbær tók að venju virkan þátt í samgönguvikunni með ýmsum viðburðum.
Meira ...

Gervigras lagt í fjölnota íþróttahúsi að Varmá

07/10/2019Gervigras lagt í fjölnota íþróttahúsi að Varmá
Þessa dagana er unnið að því að leggja gervigras í fjölnota íþróttahús sem nú er risið að Varmá. Næstu skref felast í að sauma gervigrasið saman og setja í það ífylliefni en ofnakerfi og ljós hafa verið tengd.
Meira ...

Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á forvarnardeginum

04/10/2019Forseti Íslands heimsótti Varmárskóla á forvarnardeginum
Forvarnardeginum 2019 var fagnað í grunn- og framhaldsskólum víða um landið 2. október.
Meira ...

Þrúður Hjelm hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar

04/10/2019Þrúður Hjelm hlýtur Jafnréttisviðurkenningu Mosfellsbæjar
Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar var haldinn hátíðlegur í íþróttamiðstöðinni Kletti fimmtudaginn 19. september.
Meira ...

Úthlutun lóða að Súluhöfða 32-57

28/09/2019
Bæjarstjórn Mosfellsbæjar hefur samþykkt úthlutunarskilmála og lágmarksverð hverrar lóðar að Súluhöfða 32-57. Lóðirnar eru allar ætlaðar fyrir einbýlishús samkvæmt gildandi skipulagi. Þær lóðir sem eru fyrir neðan götu liggja samkvæmt deiliskipulagi að sjó með óskert útsýni yfir voginn og flóann auk þess að vera í næsta nágrenni við útivistarsvæði og golfvöll. Einungis einstaklingum er heimilt að sækja um lóðirnar og heimilt er að gera tilboð í fleiri en eina lóð. Hver umsækjandi getur hinsvegar einungis fengið einni lóð úthlutað.
Meira ...

Tillaga að deiliskipulagi - endurauglýsing

27/09/2019Tillaga að deiliskipulagi - endurauglýsing
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi: Frístundalóðir við Langavatn, tillaga að deiliskipulagi
Meira ...

Uppfært - Vatn er komið á í Leirvogstungu

23/09/2019Uppfært - Vatn er komið á í Leirvogstungu
Heitavatnslögn fór í sundur við vinnu verktaka í Leirvogstunguhverfi rétt í þessu. Unnið er að viðgerð.
Meira ...

Tillaga að breytingu að skipulagi

21/09/2019Tillaga að breytingu að skipulagi
Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 1 mgr. 43.gr.skipulagslaga nr.123/2010 eftirtalda tillögu að breytingu að skipulagi. Deiliskipulagsáfangi IV Helgafellsland Mosfellsbæ. Breytingin felur í sér að gatnakerfið er gert einfaldara og austasti hluti Skammadalsvegar færist norðar.
Meira ...

Síða 4 af 243