Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
15. nóvember 2011

Mið­viku­dag­inn 16. nóv­em­ber verð­ur ár­legt bók­mennta­kvöld Bóka­safns Mos­fells­bæj­ar.

Boð­ið er upp á fjöl­breytt og veg­legt bók­mennta­hlað­borð að vanda. Fimm frá­bær­ir rit­höf­und­ar mæta með glæ­nýj­ar bæk­ur sín­ar, þau Ár­mann Jak­obs­son, Hall­grím­ur Helga­son, Jón Kalm­an Stef­áns­son, Vigdís Gríms­dótt­ir og Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir.

Katrín Jak­obs­dótt­ir bók­mennta­fræð­ing­ur stýr­ir um­ræð­um líkt og und­an­farin ár.

Tríó Reyn­is Sig­urðs­son­ar leik­ur lög eft­ir Odd­geir Kristjáns­son frá kl. 19:30 og þar til bók­mennta­dag­skrá­in hefst kl. 20:00. Tríó­ið skipa Reyn­ir Sig­urðs­son á víbra­fón, Jón Páll Bjarna­son á gít­ar og Gunn­ar Hrafns­son á bassa.

Kertaljós og veit­ing­ar að hætti Bóka­safns­ins.

Öll vel­komin og að­gang­ur ókeyp­is.

Dagskrá lýk­ur kl. 22:00.

Tengt efni

Netspjall

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00

Þjónustuver 525-6700

Opið virka daga
mán., þri., fim. 8:00-16:00
mið. 8:00-18:00
fös. 8:00-14:00