Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða
7. desember 2012

    Álafoss Mos­fellsb&ael­ig;r boðar til op­ins kynn­ing­ar­fund­ar um friðlýsingu fossa í Mos­fellsb&ael­ig;, þriðju­dag­inn 11. des­em­ber kl. 17 á Kaffihúsinu Álafossi. B&ael­ig;jarstjórn Mos­fellsb&ael­ig;jar samþykkti á fundi sínum þann 9. ágúst síðastliðinn að vinna að friðlýsingu fossa í Mos­fellsb&ael­ig;, þar á meðal Álafoss í Varmá og Tungu­foss í Köldukvísl.

    ÁlafossMos­fellsb&ael­ig;r boðar til op­ins kynn­ing­ar­fund­ar um friðlýsingu fossa í Mos­fellsb&ael­ig;, þriðju­dag­inn 11. des­em­ber kl. 17 á Kaffihúsinu Álafossi.

    B&ael­ig;jarstjórn Mos­fellsb&ael­ig;jar samþykkti á fundi sínum þann 9. ágúst síðastliðinn að vinna að friðlýsingu fossa í Mos­fellsb&ael­ig;, þar á meðal Álafoss í Varmá og Tungu­foss í Köldukvísl.

    Mark­miðið með friðlýsing­unni er að tryggja vernd mik­ilv&ael­ig;gra náttúru­m­inja í Mos­fellsb&ael­ig; og um leið gott aðgengi al­menn­ings til að njóta þeirra náttúrug&ael­ig;ða. Er þetta í samr&ael­ig;mi við aðal­skipu­lag Mos­fellsb&ael­ig;jar og þau mark­mið sem sett eru fram í stefn­umótun b&ael­ig;jarins um sjálfb&ael­ig;rt samfélag þar sem stefnt skal að frek­ari friðlýsingu sv&ael­ig;ða og náttúru­fyr­irb&ael­ig;ra í sveit­arfélag­inu.
    Vernd­ará&ael­ig;tlun og afmörkun sv&ael­ig;ðanna eru unn­ar í góðu samráði við alla hags­mun­aaðila, s.s. Um­hverf­is­stofn­un, um­hverf­isráðuneytið og land­eig­end­ur. Landsv&ael­ig;ðin sem falla und­ir friðlýsingu Álafoss og Tungu­foss eru í eigu Mos­fellsb&ael­ig;jar en b&ael­ig;jaryf­irvöld telja mik­ilv&ael­ig;gt að kynna fyr­ir­hugaða friðlýsingu fyr­ir n&ael­ig;stu nágrönnum foss­anna svo og öðrum sem áhuga hafa á málinu.

    Mos­fellsb&ael­ig;r býður því til op­ins kynn­ing­ar­fund­ar um friðlýsingu Álafoss og Tungu­foss. 

    Fund­ur­inn er öllum op­inn og eru íbúar í Álafosskvos og Leir­vogstungu boðnir sérstak­lega vel­komn­ir og hvatt­ir til að m&ael­ig;ta.

    Á fund­in­um munu fulltrúar Mos­fellsb&ael­ig;jar og Um­hverf­is­stofn­un­ar kynna fyr­ir­hugaða friðlýsingu og svara fyr­ir­spurn­um.

    Boðið verður upp á kaffi og te.

    Með kveðju.
    Bjarki Bjarna­son, formaður um­hverf­is­nefnd­ar Mos­fellsb&ael­ig;jar.
    Tómas G. Gíslason, um­hverf­is­stjóri Mos­fellsb&ael­ig;jar.

    Netspjall

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00

    Þjónustuver 525-6700

    Opið virka daga
    mán., þri., fim. 8:00-16:00
    mið. 8:00-18:00
    fös. 8:00-14:00